Samfélagsstund miðvikudag

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Samfélagsstund verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 30. júní kl. 20. Fjallað verður um myndmál í 2. Korintubréfi. Umsjón hefur Ragnar Gunnarsson. Samræður og sambæn. Allir eru velkomnir. Engar samverur eru síðan fyrirhugaðar í júlí en hefðbundið samkomu- og fræðslustarf hefst aftur … Continued