Categories
Fréttir Heimastarf

Fyrstu fundir kristniboðsfélaga kvenna og karla 2020

Fyrsti fundur Kristniboðsfélags kvenna á nýju ári verður fimmtudaginn 9. janúar. Samveran hefst með kaffi kl. 16 og kl 17 hefst sjálfur fundurinn. Allar konur eru hjartanlega velkomir á fundina sem eru annan hvern fimmtudag í kristniboðssalnum. Kristniboðsfélag karla heldur sinn fyrsta fund mánudagskvöldið 13. janúar kl 20 í kristniboðssalnum og eru allir karlar hjartanlega […]

Categories
Fréttir Heimastarf

Miðvikudagssamkomur í janúar 2020

Á hverjum miðvikudegi eru samkomur í Kristniboðssalnum. Samkomurnar hafa mismunandi áherslur ss. lofgjörð og bæn, kristniboðsfræðsla og fréttir af starfinu og fræðslukvöld þar sem kafað er dýpra í texta Biblíunnar. Nú á vorönn stendur líka til að bjóða upp á fjölskyldusamverur einu sinni í mánuði en það verður auglýst betur og sérstaklega. Dagskrá vorannarinnar er […]

Categories
Fréttir Heimastarf

Gleðileg jól!

Við óskum velunnurum starfsins gleðilegra jóla og blessunar á komandi ári. Þökkum stuðning og fyrirbænir fyrir starfinu. Skrifstofan verður opin á Þorláksmessu kl. 10-12, lokuð milli jóla og nýárs og opnar aftur fimmtudaginn 2. janúar. Um áríðandi mál má senda póst á ragnar(hja)sik.is og gefa upp nafn og símanúmer.

Categories
Fréttir

Kristniboðsfréttir

Nýjasta tölublað Kristniboðsfrétta var að koma í hús. Í blaðinu eru m.a. fréttir af íslenskukennslunni, bréf frá Vestur Afríku, viðtal við UL- fara, fréttir af byggingum skóla og heimavista í Keníu og Eþíópíu, fréttir frá Sat7 ofl.Áskrifendur fá blaðið sent heim ásamt almanakinu fyrir 2020 en einnig má nálgast eintak á skrifstofunni og á Basarnum […]

Categories
Fréttir

Föndurbiblía barnanna

Föndurbiblía barnann fæst á Basarnum Austurveri, í Jötunni Hátúni, í Kirkjuhúsinu, Eymundsson og hjá Forlaginu. Tilvalin í jólapakkann!Myndir: Gill Guile Þýðandi : Kristján Þór SverrissonÚtgefandi Salt ehf. bókaútgáfa Kristniboðssambandsins