Samkoma miðvikudaginn 27. nóvember

posted in: Óflokkað | 0

Bæna- og vitnisburðasamkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 27. nóv. kl. 20:00. Haraldur Jóhannsson flytur hugleiðingu og að venju verður kaffi og meðlæti að samkomu lokinni. Allir eru hjartanlega velkomnir.