Heimsókn frá SÍK til Akureyrar á kristniboðsdaginn
Ásta Bryndís Schram formaður SÍK mun heimsækja Akureyri á kristniboðsdaginn sunnudaginn 10. nóvember. Þar mun hún taka þátt í þremur samverum í Glerarkirkju og segja frá kristniboðsstarfinu en hún fór ásamt eiginmanni og dóttur til Keníu í sumar á slóðir … Continued