Kristniboðsvikan 2025

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðsvika SÍK verður 23. febrúar – 2. mars.
Yfirskrift vikunnar verður: „Gerum Jesú þekktan meðal þjóðanna“.
Dagskrá verður alla daga vikunnar.

Norðmaðurinn Eivind Jåtun, sem uppalinn er í Japan, starfaði sem kristniboði í Keníu og Tansaníu, en er nú svæðisstjóri NLM fyrir Japan og Kína, verður gestur vikunnar.
Nánari dagskrá verður birt á næstu dögum.