Nýr framkævæmdastjóri á nýju ári

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Þar sem núverandi framkvæmdastjóri SÍK, Ragnar Gunnarsson, lætur af störfum á næsta ári hefur stjórnin ásamt honum og Helgu Vilborgu Sigurjónsdóttur verkefnastjóra innanlandsstarfs rætt um eftirmanni hans um nokkurra vikna skeið. Niðurstaðan var að leita til Sigríðar Schram sem hefur … Continued

Samkoma miðvikudaginn 26. júní

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Samkoma verður í Kristniboðssalnum í kvöld, 26. júní, kl. 20. Áhersla verður á bænina, fyrirbænarefni og að biðja saman fyrir þeim. Hugleiðingu hefur Einar S. Arason. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna. Engar samkomur verða í júlí … Continued

Samkoma 5. júní

Samkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Daníel Steingrímsson fjallar um fyrirbæn Jesú í Jóhannesarguðspjalli, 17. kafla. Margrét Jóhannesdóttir segir fréttir af starfi Öruggs skjóls. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna. Allir velkomnir.