Kjötsúpukvöld

Kristniboðsfélag karla hefur undanfarin ár haldið kjötsúpukvöld að hausti til styrktar kristniboðsstarfinu. Ekki var hægt að bjóða upp á súpuna í fyrra vegna samkomutakmarkana en útlitið er gott í ár og því verður blásið til kjötsúpuveislu miðvikudagskvöldið 15. september kl. … Continued