Bæna og söngsamkoma um píslarsögu Jesú
Samkoman miðvikudagskvöldið 9. apríl verður bæna- og söngsamkoma þar sem píslarsaga Jesú verður í brennidepli. Lesið verður úr Passíusálmunum. Hörmung þá særir huga minnhef ég mig strax í grasgarð þinn.Dropana tíni ég dreyra þíns,drottinn, í sjóðinn hjarta míns.Það gjald alleina … Continued