Bæna og söngsamkoma um píslarsögu Jesú

posted in: Óflokkað | 0

Samkoman miðvikudagskvöldið 9. apríl verður bæna- og söngsamkoma þar sem píslarsaga Jesú verður í brennidepli. Lesið verður úr Passíusálmunum. Hörmung þá særir huga minnhef ég mig strax í grasgarð þinn.Dropana tíni ég dreyra þíns,drottinn, í sjóðinn hjarta míns.Það gjald alleina … Continued

Fjáröflunarsamkoma miðvikudag 2. apríl kl. 20:00

posted in: Óflokkað | 0

Nú er komið að því sem allir hafa beðið eftir: Hin árlega fjáröflunarsamkoma Kristniboðsfélags kvenna. Þær verða með sitt glæsilega happdrætti og selja kaffiveitingar að samkomu lokinni. Birna Jónsdóttir flytur hugleiðingu.Komum og styðjum vel við bakið á kristniboðsstarfinu.