Kynnisferð til Keníu á starfssvæði kristniboðsins – kynningarfundur
Kjartan Jónsson kristniboði og fyrrum sóknarprestur hefur á liðnum árum farið nokkrar ferðir með fólk til að kynnast starfi SÍK í Pókothéraði í Keníu. Nú er stefnt að nýrri ferð dagana 15.-27. janúar 2025. Kostnaður er áætlaður 400-450 þúsund á … Continued