Kristniboðsvika hefst á morgun, sunnudaginn 25. febrúar
Kristniboðsvikan 2024 hefst á morgun með samkomu í húsi KFUM og K í Sunnuhlíð á Akureyri kl. 15: 30 Janet Sewell segir frá starfinu í London og hefur hugleiðingu, Hún mun einnig taka þátt í guðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 18. … Continued