Velheppnaðri kristniboðsviku lokið
Kristniboðsvika var haldin dagana 25. febrúar til 3.mars. Að þesu sinni hófst vikan með samkomu á Akureyri en frá mánudegi til sunnudags voru svo ýmsir viðburðir alla vikuna. Þar má nefna útvrpsþátt í Lindinni, fræsðlufyrirlestur um Lausanne Hreyfinguna, unglingasamkomu, tónleika … Continued