Heimsókn frá Íslensku Kristskirkjunni á samkomu miðvikudaginn 9. september
Kristniboðssambandið á í góðu samstarfi við Íslensku Kristskirkjuna og erum við m.a. að undirbúa sameiginlegt mót sem haldið verður í Vatnaskógi helgina 9.- 11. október. Ræðumaður samkomunnar annað kvöld verður Ólafur H. Knútsson, prestur Kristskirkjunnar og einnig mun Oddur Carl … Continued