Kristniboðsalmanakið 2021 var að koma úr prentun
Kristniboðsalmanakið fyrir næsta ár er komið út. Forsíðumyndin er af pakistönskum drengjum að leik en Kristniboðssambandið styrkir sjónvarpskristniboð í Pakistan í gegnum gervihnattarsjónvarpsstöðina Pak7 Áskrifendur Kristniboðsfrétta munu fá almanakið sent heim með næsta blaði sem áætlað er að komi út … Continued