Kristniboðsfréttir

Nýjasta tölublað Kristniboðsfrétta var að koma í hús. Í blaðinu eru m.a. fréttir af íslenskukennslunni, bréf frá Vestur Afríku, viðtal við UL- fara, fréttir af byggingum skóla og heimavista í Keníu og Eþíópíu, fréttir frá Sat7 ofl.Áskrifendur fá blaðið sent … Continued

Föndurbiblía barnanna

Föndurbiblía barnann fæst á Basarnum Austurveri, í Jötunni Hátúni, í Kirkjuhúsinu, Eymundsson og hjá Forlaginu. Tilvalin í jólapakkann!Myndir: Gill Guile Þýðandi : Kristján Þór SverrissonÚtgefandi Salt ehf. bókaútgáfa Kristniboðssambandsins

Kristniboðsalmanakið 2020

Kristniboðsalmanakið fyrir árið 2020 er komið út! Hægt er að nálgast það á skrisfstofu SÍK og á Basarnum nytjamarkaði í Austurveri. Einnig liggja þau frammi í einhverjum kirkjum á höfuðborgarsvæðinu. Fréttabréfið okkar Kristniboðsfréttir, er væntanlegt úr prentun á næstu dögum … Continued

Gjöf til minningar um Bjarna E. Guðleifsson

posted in: Fréttir | 0

Fjölskylda Bjarna E. Guðleifssonar hefur fært Kristniboðssambandinu veglega minningargjöf til minningar um hann, en Bjarni, sem fæddist árið 1942, lést í haust. Bjarni var náttúrfærðingur, skrifaði doktorsritgerð sína á sviði plöntulífeðlisfræði og vann við rannsóknir hjá Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins á Norðurlandi … Continued