Unglingastarf í kikjunni í Japan

posted in: Fréttir | 0

Katsuko og Leifur Sigurðsson eru kristniboðar í Japan. Hér eru nýjar fréttir frá starfi þeirra meðal unglinga: Unglingastarfið gengur vel og nokkur endurnýjun hefur orðið í hópnum. Við hittumst reglulega á föstudagskvöldum, borðum saman, förum í leiki og lesum í … Continued

Sjónvarpskristniboð

posted in: Fréttir, Sat 7 | 0

„Ég fylgi Kristi af öllu hjarta,“ segir Masood, ungur Írani. Að vera kristinn í Íran getur leitt til ofsókna eða dauða. En Masood segir það áhættunnar virði. Fyrir skömmu fannst honum lífið tilgangslaust en það var áður en hann kynntist … Continued

Fjellhaug

posted in: Fréttir | 0

Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir stundaði nám í biblíuskólanum á Fjellhaug í Noregi í fyrra. Í vetur stundar hún nám við kristniboðaskóla á sama stað. Hér er vitnisburður hennar. Í biblíuskólann á Fjellhaug kemur margt ungt fólk til að einbeita sér heilan … Continued