Kristniboðsvika að baki og framkvæmdastjóraskipti
Kristniboðsvikunni lauk um helgina en á föstudagskvöld var þemað Japan og starf SÍK þar í landi. Á laugardag voru fjáröflunartónleikar í Fíladelfíukirkjunni þar sem fram komu Guðný Einarsdóttir söngmálastjóri, Kristján Hrannar Pálsson organisti, Lárus Óskar Sigmundsson svæðisforingií Hjálpræðishernum, Ljósbrot, kvennakór … Continued