Horft til Eþíópíu á samkomu 29. maí
Útgáfuhátíð Biblíunnar allrar á konsó-máli 11. febrúar 2024
Útgáfuhátíð Biblíunnar allrar á konsó-máli 11. febrúar 2024
Gísli Arnkelsson kristniboði og kennari lést á Hrafnistu í Hafnarfirði á annan páskadag, 1. apríl 91 árs að aldri. Gísli starfaði sem kristniboði í Eþíópíu ásamt eftirlifandi eiginkonu sinni, Katrínu Þ. Guðlaugsdóttur og börnum í Konsó í suðurhluta landsins frá … Continued
Fjöldi fólks var saman kominn innan dyra og utan, til að fagna útkomu Biblíunnar á konsómáli á kristniboðsstöðinni gömlu í Konsó sunnudaginn 11. febrúar. Svo skemmtilega vill til að í ár eru einnig 70 ár frá því fyrstu kristniboðarnir, Felix … Continued
Kristniboðssambandið tekur við frímerkjum og mynt og kemur í verð
Stóru takmarki hefur verið náð í þýðingu biblíunnar á mál Tsemai manna í Voítódalnum. Frederik Hector , kristniboði sem er einn þeirra sem leitt hefur verkefnið segir svo frá: „Í dag er stór dagur í biblíuþýðingarverkefninu okkar. Það eru rúm … Continued