Kristniboðsvika 3.-10. mars 2019

posted in: Fréttir | 0

Samband íslenskra krisntiboðsfélaga (SÍK) heldur sína árlegu kristniboðsviku 3.-10. mars. Markmið vikunnar er að efla vitund og áhuga fólks á kristniboðsstarfi SÍK og bjóða áhugasömum að styrkja starfið. Allir viðburðir viknnar verða haldnir í Kristniboðssalnum í verslunarkjarnanum Miðbæ að Háaleitisbraut … Continued

Alfa námskeið

posted in: Fréttir | 0

Alfa er námskeið sem kannar kristna trú. Hver kennsla tekur fyrir mismunandi spurningar um trú og er sett fram til að skapa umræðu. Námskeiðið er 10 vikur og er dagskráin einföld: Brunch – kennsla – umræður. Námskeiðið er haldið á … Continued

Utanríkisráðuneytið styrkir frekari byggingaframkvæmdir stúlknaframhaldsskólans í Propoi

posted in: Óflokkað | 0

Þróunarsamvinnusvið utanríkisráðuneytisins hefur svarað umsókn um styrk til byggingaframkvæmda við stúlknaframhaldsskólann í Propoi jákvætt. Sótt var um 8,8 milljónir og var samningur undirritaður þar um fyrir síðustu helgi. Framlag Kristniboðssambandsins er um 1,2 milljónir og framlag heimamanna um 3,5 milljónir … Continued

Aukin áhersla á ungmennastarf

posted in: Fréttir | 0

Innan Kristniboðssambandsins hefur lengi verið talað um að efla starf meðal ungmenna með það fyrir augum að efla áhuga og vitund um kristniboð í þeirri von að fleiri úr þeim hópi kynnist starfinu og kjósi að tengjast því. Kristniboðssambandið hefur … Continued