Alfa námskeið

Alfa er námskeið sem kannar kristna trú. Hver kennsla tekur fyrir mismunandi spurningar um trú og er sett fram til að skapa umræðu. Námskeiðið er 10 vikur og er dagskráin einföld: Brunch – kennsla – umræður.
Námskeiðið er haldið á laugardögum kl. 11-13 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 og er ókeypis og öllum opið.
Myndbandskennsla fer fram á ensku með íslenskum texta.
Umræður á íslensku og ensku.