Fræðslukvöld 16. október

posted in: Óflokkað | 0

Miðvikudaginn 16. október verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum í stað hefðbundinnar samkomu. Hefst stundin kl. 20. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍK heldur áfram umfjöllun sinni um Korintubréfin og hvaða erindi þau eiga til okkar á 21. öld. Hvað segja Korintubréfin um spádómsgjöfnina, … Continued

Haustmót í Vatnaskógi

posted in: Óflokkað | 0

Árlegt Vatnaskógarmót sem Íslenska Kristskirkjan, Salt kristið samfélag og Kristniboðssambandið halda í sameiningu verður að þessu sinni helgina 11.- 13. október. Mótið er hugsað fyrir alla fjölskylduna og verður boðið upp á sérstaka dagskrá fyrir börnin Þátttakendur sem ætla að … Continued

Úr holu í höll – samkoma 14. ágúst

posted in: Óflokkað | 0

Miðvikudagssamkomur hófust aftur í síðustu viku eftir sumarfrí og verða áfram kl. 20 í Kristniboðssalnum. Í kvöld talar Kjartan Jónsson kristniboði, prestur og mannfræðingur um Abraham. Kaffi og kruðerí eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir!

Samkoma í kvöld, 7. ágúst

posted in: Óflokkað | 0

Miðvikudagssamkomur í Kristniboðssalnum hefjast aftur eftir sumarfrí þann 7. ágúst. Samkoman í kvöld hefst venju samkvæmt kl. 20 og mun Haraldur Jóhannsson tala um trúargöngu Abrahams. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí. Allir hjartanlega velkomnir.