Kristniboðsdagurinn – kaffisala ofl
Kristniboðsdagurinn er í ár sunnudagurinn 10. nóvember. Það er komin hefð á að þann dag haldi Kristniboðsfélag karla sína árlegu kaffisölu til styrktar starfinu. Kaffisalan verður haldin í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð kl. 14- 17. Verð fyrir kaffihlaðborð … Continued