Sumarmót að Löngumýri 19.-21. júlí
Árlegt sumarmót Kristniboðssambandsins á Löngumýri í Skagafirði verður haldið helgina 19.-21. júlí. Dagsrká hefst á föstudagskvöldi og lýkur eftir hádegi á sunnudegi. Þátttakendur geta gist í tjaldi eða inni og snætt eigin mat, eða keypt fæði að öllu leyti eða … Continued