Categories
Óflokkað

Klúbburinn í kvöld kl 18- 19:30

Annar fundur hjá Klúbbnum, sem er æskulýðsstarf fyrir alla krakka í 6.- 8. bekk verður í Kristniboðssalnum í kvöld. Við ætlum að tala saman um traust og svo fáum við góða gesti sem verða með leiki og fjör.