Kynningarblaði dreift í gær

posted in: Óflokkað | 0

Í gær fylgdi Morgunblaðinu fjögurra síða kynningarblað um starf og 90 ára afmæli Kristniboðssambandsins. Fyrir utan fasta áskrifendur um land allt var svokölluð aldreifing, þar sem blaðið var borið út í flest öll hús á höfuðborgarsvæðinu. Var þetta gert í … Continued

Sumarmót að Löngumýri 19.-21. júlí

posted in: Óflokkað | 0

Árlegt sumarmót Kristniboðssambandsins á Löngumýri í Skagafirði verður haldið helgina 19.-21. júlí. Dagsrká hefst á föstudagskvöldi og lýkur eftir hádegi á sunnudegi. Þátttakendur geta gist í tjaldi eða inni og snætt eigin mat, eða keypt fæði að öllu leyti eða … Continued

Fréttabréf SÍK

Nýjasta tölublað Kristniboðsfrétta hefur nú vonandi borist öllum áskrifendum. Ef blaðið hefur ekki skilað sér til einhverra þá þætti okkur vænt um skilaboð þess efnis á kristjan@sik.is eða í síma 533 4900. Allt að einu þá er blaðið hér fyrir … Continued

Utanríkisráðuneytið styrkir frekari byggingaframkvæmdir stúlknaframhaldsskólans í Propoi

posted in: Óflokkað | 0

Þróunarsamvinnusvið utanríkisráðuneytisins hefur svarað umsókn um styrk til byggingaframkvæmda við stúlknaframhaldsskólann í Propoi jákvætt. Sótt var um 8,8 milljónir og var samningur undirritaður þar um fyrir síðustu helgi. Framlag Kristniboðssambandsins er um 1,2 milljónir og framlag heimamanna um 3,5 milljónir … Continued