Kynningarblaði dreift í gær
Í gær fylgdi Morgunblaðinu fjögurra síða kynningarblað um starf og 90 ára afmæli Kristniboðssambandsins. Fyrir utan fasta áskrifendur um land allt var svokölluð aldreifing, þar sem blaðið var borið út í flest öll hús á höfuðborgarsvæðinu. Var þetta gert í … Continued