Nýtt æskulýðsstarf fyrir börn hefst 12. september
Klúbburinn, æskulýðsstarf fyrir börn í 6.-8. bekk hefur göngu sína fimmtudaginn 12. september kl 18. Samverur verða aðra hverja viku kl. 18-19:30 í húsakynnum Kristniboðssambandins, Háaleitisbraut 58-60, 2. hæð. Biblíusögur, bænir, leikir, föndur og margt fleira þátttakendum að kostnaðarlausu. Nánari … Continued