Samkoma miðvikudag 28. nóvember

posted in: Óflokkað | 0

Miðvikudaginn 28. nóvember er að venju samkoma í Kristniboðssalnum kl. 20. Hugleiðingu hefur Haraldur Jóhannsson læknir. Kynntar verða hugmyndir um 90 ára afmælisár Kristniboðssambandsins 2019, auglýst eftir fleirum og umræður um málið.  Kaffi og meðlæti frá Mosfellsbakaríi eftir samkomuna. Allir eru … Continued

Bygging fyrsta áfanga nýs framhaldsskóla í Pókothéraði að hefjast

posted in: Óflokkað | 0

Í liðnum mánuði skrifuðu fulltrúar SÍK og Utanríkisráðuneytisins, þróunarsamvinnusviðs, undir samning um verkefnið „Kamununo stúlknaframhaldsskólinn“. Er það nýr heimavistarskóli fyrir stúlkur í fjalllendi Kasei í Norður-Pókot. Til grundvallar lá umsókn SÍK um framlag til verkefnisins, sem ráðuneytið styrkir með 10.388.000 … Continued

Ársskýrsla starfsins aðgengileg

posted in: Óflokkað | 0

Starfsskýrsla Kristniboðssambandsins fyrir liðið starfsár er nú aðgengileg hér á vefnum en hún verður formlega lögð fram og afgreidd á aðalfundinum á morgun. Smellið á „Lesið meira“ og síðan á tengilinn. Starfsskýrsla sik 2017-2018

Vakning í Íran

Þótt kristin trú sé stjórnarskrárvarinn réttur fólks í Íran hafa kristnir og kirkjur þeirra sætt ofsóknum í landinu um áratugaskeið. Og þeim sem snúast frá íslam til kristni er beinlínis búin lífshætta. Undanfarið hafa borist fregnir af mótmælum víða í … Continued