Kristniboðsdagurinn 12. nóvember 2023
Kristniboðsdagur Þjóðkirkjunnar er haldinn annan sunnudag í nóvember ár hvert. Þá er mælst til þess að kristniboðsins sé sérstaklega minnst í kirkjum landsins og einhverjir söfnuðir hafa þá tekið samskot sem renna til starfsins. Það verður mikið um að vera … Continued