Samkoma miðvikudaginn 1. nóvember

Yfirskrift samkomunnar á morgun er: Lykilorð- Orð Guðs fyrir hvern dag í bráðum 300 ár

Ræðumaður er Aðalsteinn Þorsteinsson

Efti samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí

Allir hjartanlega velkomnir!