Miðvikudagssamkomur í Kristniboðssalnum – Dagskrá nóvember og desember 2023

1.nóvember 

Lykilorð- Orð Guðs fyrir hvern dag í bráðum 300 ár

Ræðumaður: Aðalsteinn Þorsteinsson

8.nóvember

Leiðtogar í barna og unglingastarfi kristniboðshreyfnga á Norðurlöndunum taka þátt í samkomunni, segja frá starfi sínu og hafa hugleiðingu. 

15. nóvember 

Samtal við Jesú: Jóhannes 9. Kafli

Ræðumaður: Jóhannes Ingibjartsson

22. nóvember

Fræðslustund- Opinberunarbókin

Ragnar Gunnarsson 

29. nóvember

Samtal við Jesú: Jóhannes 4. kafli 

Ræðumaður: Bjørn Inge Furnes- Aurdal

6. desember

Bænasamkoma

Hugleiðing: Ólafur Jóhannsson

13. desember

Söngsamkoma- Jólasöngvar

Umsjón: Ásta Schram og Keith Reed

20. desember

Kom þú og sjá- Jóhannes 1. kafli

Ræðumaður: Haraldur Jóhannsson