Sumarmót á Löngumýri

posted in: Óflokkað | 0

Hið árlega sumarmót SÍK verður haldið helgina 19.-21. júlí á Löngumýri í Skagafirði. Dagskráin er fjölbreytt með áherslu á kristniboð og gott samfélag um Guðs orð. Á milli samverustunda verður tækifæri til að spjalla saman, njóta skagfirskrar náttúru eða láta sér … Continued

Fræðslustundir um bæn í sumar

posted in: Óflokkað | 0

Næstu átta miðvikudagskvöld (12. júní til 31. júlí) verða ekki hefðbundnar samkomur í Kristniboðssalnum heldur námskeið eða fræðslustundir um bænina. Námskeiðið kemur frá Holy Trinity Brompton kirkjunni í London. Kjarninn er bæn Drottins, Faðir vor. Sýnt verður myndband, um 20 … Continued

Kynningarblaði dreift í gær

posted in: Óflokkað | 0

Í gær fylgdi Morgunblaðinu fjögurra síða kynningarblað um starf og 90 ára afmæli Kristniboðssambandsins. Fyrir utan fasta áskrifendur um land allt var svokölluð aldreifing, þar sem blaðið var borið út í flest öll hús á höfuðborgarsvæðinu. Var þetta gert í … Continued

Sumarmót að Löngumýri 19.-21. júlí

posted in: Óflokkað | 0

Árlegt sumarmót Kristniboðssambandsins á Löngumýri í Skagafirði verður haldið helgina 19.-21. júlí. Dagsrká hefst á föstudagskvöldi og lýkur eftir hádegi á sunnudegi. Þátttakendur geta gist í tjaldi eða inni og snætt eigin mat, eða keypt fæði að öllu leyti eða … Continued

Kristniboðsvika 3.-10. mars 2019

posted in: Fréttir | 0

Samband íslenskra krisntiboðsfélaga (SÍK) heldur sína árlegu kristniboðsviku 3.-10. mars. Markmið vikunnar er að efla vitund og áhuga fólks á kristniboðsstarfi SÍK og bjóða áhugasömum að styrkja starfið. Allir viðburðir viknnar verða haldnir í Kristniboðssalnum í verslunarkjarnanum Miðbæ að Háaleitisbraut … Continued