Samkomur hefjast í Kristniboðssalnum að loknum sumarleyfum þann 13. ágúst kl. 20:00.
Við óskum ykkur öllum góðrar verslunarmannahelgar með þessum orðum úr Jesaja 66:1-2
Svo segir Drottinn:
Himinninn er hásæti mitt og jörðin fótskör mín.
Hvar er húsið sem þér gætuð reist mér,
hvar sá staður sem verið gæti hvíldarstaður minn?
Allt þetta gerði hönd mín
og allt þetta er mitt, segir Drottinn.
Samt lít ég til þess sem er umkomulaus og beygður í anda
og skelfur fyrir orði mínu.