Fræðslukvöld 16. október
Miðvikudaginn 16. október verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum í stað hefðbundinnar samkomu. Hefst stundin kl. 20. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍK heldur áfram umfjöllun sinni um Korintubréfin og hvaða erindi þau eiga til okkar á 21. öld. Hvað segja Korintubréfin um spádómsgjöfnina, … Continued