Jólasamkoma miðvikudaginn 18. desember

posted in: Óflokkað | 0

Síðasta miðvikudagssamkoma ársins verður 18. desember í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.Söngsamvera með jólasöngvum.Bjarni Gíslason flytur hugleiðingu. Kaffi og gott samfélag að samkomu lokinni. „Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn. Hann var í heiminum og heimurinn var orðinn … Continued

Vantar þig gott lesefni fyrir jólin?

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðssambandið er með fjöldan allan af áhugaverðum bókum til sölu, bæði nýjum og eldri.Nýþýdd hugvekjubók eftir Øivind Andersen er komin glóðvolg úr prentun. Margar fróðlegar og góðar eldri bækur (sumar notaðar) fást á 300-1000 kr. Endilega kíkið við á skrifstofunni … Continued

Aðventusamkoma miðvikudaginn 11. des.

posted in: Óflokkað | 0

Aðventusamkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 11. des. kl. 20:00.Ragnar Gunnarsson segir fréttir frá ferð sinni til Keníu í nóvember og Angela Joransen flytur hugleiðingu. Kaffi, meðlæti og samfélag að samkomu lokinni. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Samkoma miðvikudaginn 4. desember

posted in: Óflokkað | 0

Samkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 4. des. kl. 20:00.Ragnar Gunnarsson svarar spurningunni: Hvað getum við lært af Korintubréfunum? Í Korintu var hrærigrautur trúar- og lífsskoðana og Páll reynir í bréfunum að gera grein fyrir kristna fagnaðarerindinu. Hvernig eiga hinir kristnu … Continued