Jólasamkoma miðvikudaginn 18. desember
Síðasta miðvikudagssamkoma ársins verður 18. desember í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.Söngsamvera með jólasöngvum.Bjarni Gíslason flytur hugleiðingu. Kaffi og gott samfélag að samkomu lokinni. „Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn. Hann var í heiminum og heimurinn var orðinn … Continued