Samstarf við Kirkjuliga Heimamissiónin í Færeyjum
Undanfarnar vikur hafa SÍK og Kirkjuliga Heimamissiónin í Færeyjum verið í samræðum um samstarf. Framkvæmdastjóri þeirra og formaður stjórnar komu til Íslands og funduðu með starfsmönnum SÍK og formanni stjórnar. Eftir aðalfundi hjá báðum samtökunum var ákveðið að ganga formlega … Continued