Dagskrá miðvikudags 26. febrúar
Í hádeginu, kl. 11:45-12:45, verður vinnustofa um kristniboð þar sem Ágúst Valgarð Ólafsson gefur hagnýt ráð um hvernig hægt er að eiga samtöl við fólk um trú. Ekki verður boðið upp á veitingar, en fólk er hvatt til að hafa … Continued