Kristnir sérfræðingar eiga mikinn þátt í kirkjuvexti í Kína
Kirkjan í Kína hefur vaxið mikið á liðnum áratugum, ekki síst vegna nærveru erlendra, kristinna sérfræðinga. En nú er svo komið að þessir sérfræðingar eru þvingaðir til að yfirgefa landið. Í viðtali við World Magazine segir Brent Fulton, stofnandi fréttamiðilsins … Continued