Ræður ofl á netinu

Kæru vinirVið viljum benda ykkur á að á youtube rás Kristnboðssambandsins má finna töluvert af efni ss. ræður, upptökur af samkomum, fræðsluefni, tónleika ofl. Mest á íslensku en eitthvað er á norsku og ensku og þá yfirleitt með íslenskum texta. … Continued

Áhrif samkomubanns

posted in: Óflokkað | 0

Ýmsar breytingar verða nú á fyrirhugaðri dagskrá á vegum SÍK vegna samkomubanns sem gengur í garð aðfaranótt mánudags. Kristniboðsvikunni lýkur með þessum hætti: Samkoma verður í kvöld samkvæmt dagskrá (sjá aðra frétt) og kaffi á eftir með sérstökum varúðarráðstöfunum. Fyrirhuguðum … Continued