Mikill fjöldi nemenda í íslenskukennslu
Íslenskukennslan í Kristniboðssalnum fór af stað aftur nú í vikunni og er fjöldi nemenda gífurlegur. Vel yfir 100 eru skráðir og nú í vikunni hafa nemendur verið yfir 70 í hvorum tíma auk barna. Við erum þakklát fyrir góðan og … Continued