Bænasamkoma 6. desember
Verið velkomin á samkomu annað kvöld, miðvikudaginn 6. desember kl. 20. Ólafur Jóhannsson hefur hugleiðingu og Karl Jónas Gislason segir frá starfinu á Basarnum Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí
Verið velkomin á samkomu annað kvöld, miðvikudaginn 6. desember kl. 20. Ólafur Jóhannsson hefur hugleiðingu og Karl Jónas Gislason segir frá starfinu á Basarnum Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí
Jólafundur Kristniboðsfélags karla verður haldinn mánudaginn 11. desember og hefst með borðhaldi kl. 19. Sr. Frank M. Halldórsson flytur hugleiðingu. Þetta er opinn fundur, allir eru velkomnir, konur jafnt sem karlar, við biðjum fólk að skrá sig fyrir kl. … Continued
Yfirskrift samkomunnar er: Samtal við Jesú og mun Bjørn- Inge Furnes Aurdal fjalla um 4. kafla Jóhannesarguðspjalls. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og meðlæti Tekin eru samskot til kristniboðsstarfsins Allir hjartanlega velkomnir
DV birti frétt um að hagnaður af endurnýttum skóm væri notaður til kristniboðs. Framkvæmdastjóri SÍK, Ragnar Gunnarsson skrifaði eftirfarandi athugasemd undir fréttinni: Það hefði nú mátt hafa samband við Samband íslenskra kristnibooðsfélaga (Kristniboðssambandsið) vegna þessarar fréttar. Jú, SORPA hafði samband … Continued
Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri SÍK heldur áfram fræðslu um Opinberun Jóhannesar. Samveran hefst kl. 20 og eru allir hjartanlega velkomnir.