Ársskýrsla SÍK 2020

Aðalfundur Kristniboðsambandsins verður eins og áður hefur verið auglýst, haldinn miðvikudaginn 3. júní. Fundurinn verður haldinn í Kristnboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60 og hefst hann kl 18:00. Hér í hlekknum fyrir neðan má sækja ársskýrslu Kristniboðssambandsins fyrir liðið starfsár

Nettónleikar og fjáröflun 1. maí

Sú áratugalanga hefð Kristniboðsfélags kvenna að halda kaffisölu til fjáröflunar fyrir starfið varð því miður að víkja í ár vegna samkomubanns. Þess í stað voru haldnir heimilislegir tónleikar í Kristniboðssalnum sem streymt var beint af fésbókarsíðu Kristniboðssambandsins. Á meðan tónleikunum … Continued