Það er alveg satt!

Nú höfum við fengið fleiri eintök af nýútkominni bók um æfi og störf kristniboðanna Skúla Svavarssonar og Kjellrunar Langdal „Það er alveg satt!“ Bókin fæst á Basarnum, nytjamarkaði okkar í Austurveri og einnig á skrifstofu SÍK og mun verða fáanleg … Continued

Samkoma 12. ágúst

Fyrsta miðvikudagssamkoman eftir sumarfrí verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60 kl 20 í kvöld 12. ágúst. Hjónin Ásta Bryndís Schram og Keith Reed leiða stundina í tónum og tali og gefst samkomugestum tækifæri til að koma með óskalög og sálma. … Continued