Viltu koma og kenna íslensku?

posted in: Óflokkað | 0

Vilt þú leggja þitt af mörkum í þjónustu við fólk af erlendum uppruna? Kristniboðssambandið leitar að einstaklingi með kennsluréttindi eða sambærilega reynslu til að leiða íslenskukennslu fyrir útlendinga tvisvar í viku í vetur. Kennslan fer fram í Kristniboðssalnum. Um starfið: … Continued

Samkoma miðvikdagskvöld kl. 20:00

posted in: Óflokkað | 0

Við hefjum samkomur í Kristniboðssalnum að nýju, miðvikudaginn 13. ágúst, með öflugri bænasamkomu. Biðjum fyrir vetrinum, starfinu og öðrum bænarefnum sem berast. Bjarni Gunnarsson sér um tónlistina og Einar Arason verður með hugleiðingu.Kaffi og samfélag að lokinni samkomu. Allir velkomnir! … Continued

Fólkið okkar í Japan óhult

posted in: Óflokkað | 0

Vegna jarðskjálftans í Rússlandi og flóðbylgjuhættu á Kyrrahafi viljum við færa ykkur þær fréttir að fólkið okkar í Japan er óhult og ekki á hættusvæði. 😌 Myndin er fengin af vef Vísis.

Vel heppnað sumarmót að baki

posted in: Óflokkað | 0

Vel heppnað sumarmót SÍK var haldið á Löngumýri um nýliðna helgi. Mótið var vel sótt og mikil ánægja hjá þátttakendum. Ferðalangar úr síðustu kynnisferð SÍK til Keníu fjölmenntu og sögðu frá ferð sinni. Góður rómur var gerður að fræðslu og … Continued