Kristniboðsvikan 2025
Kristniboðsvikan hefst nk. sunnudag með samveru í Kristniboðssalnum kl. 11:00 þar sem áherslan verður á Evrópu, stöðu kristni og kristniboð. Fréttir af ferð til Janet og Mehran. Tónlist í höndum Ágúst Valgarðs Ólafssonar, Annýjar Rósar Ævarsdóttur og Jonasar Haraldssonar. Léttar … Continued