Viltu koma og kenna íslensku?
Vilt þú leggja þitt af mörkum í þjónustu við fólk af erlendum uppruna? Kristniboðssambandið leitar að einstaklingi með kennsluréttindi eða sambærilega reynslu til að leiða íslenskukennslu fyrir útlendinga tvisvar í viku í vetur. Kennslan fer fram í Kristniboðssalnum. Um starfið: … Continued