Kristniboðsvikan 2025

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðsvikan hefst nk. sunnudag með samveru í Kristniboðssalnum kl. 11:00 þar sem áherslan verður á Evrópu, stöðu kristni og kristniboð. Fréttir af ferð til Janet og Mehran. Tónlist í höndum Ágúst Valgarðs Ólafssonar, Annýjar Rósar Ævarsdóttur og Jonasar Haraldssonar. Léttar … Continued

Fræðslukvöld miðvikudaginn 19. feb.

posted in: Óflokkað | 0

Ragnar Gunnarsson fjallar um hvernig hægt sé að veita forystu í mótlæti út frá Nehemíabók.Þetta efni hefur slegið í gegn á endurmenntunarnámskeiðum fyrir prestana í Pókot. Nú er tækifæri fyrir okkur hér heima að heyra þessa góðu fræðslu. Allir velkomnir. … Continued

Bænasamkoma á miðvikudaginn 12. feb.

posted in: Óflokkað | 0

Nú er allt dottið í dúnalogn og á miðvikudagskvöldið verður tækifæri til að hittast á samkomu í Kristniboðssalnum kl. 20. Ásmundur Magnússon flytur hugleiðingu um friðar- og réttlætiskonunginn út frá 7. kafla Hebreabréfsins. Beðið verður fyrir bænarefnum. Kaffi og bakkelsi … Continued

Dagskrá kristniboðsviku 2025

posted in: Óflokkað | 0

Sunnud. 23. febrúar. Kristniboð í Evrópu. Samkoma í Kristniboðssalnum kl. 11:00. Mánud. 24. febrúar. Köllun og kraftaverk. Útsending á Lindinni, FM 102,9. kl. 17:00. Þriðjud. 25. febrúar. Kristniboð í Eþíópíu. Samkoma í Kristniboðssalnum kl. 20:00. Miðvikudagur 26. febrúar. Hádegisvinnustofa í … Continued