Fjellhaug

posted in: Fréttir | 0

Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir stundaði nám í biblíuskólanum á Fjellhaug í Noregi í fyrra. Í vetur stundar hún nám við kristniboðaskóla á sama stað. Hér er vitnisburður hennar. Í biblíuskólann á Fjellhaug kemur margt ungt fólk til að einbeita sér heilan … Continued

Biblíuskóli í Afríku

posted in: Fréttir | 0

Norska kristniboðssambandið (NLM) rekur fjölskyldubiblíuskóla í Nairóbí í Keníu. Fyrsta námskeiðið hófst í byrjun janúar og lýkur í lok þessa mánaðar. Skólinn kallast „TeFT Familie“ og býður upp á þriggja mánaða námskeið tvisvar á ári. Börnin ganga í norska grunnskólann … Continued

Arfur – erfðaskrá

posted in: Fréttir | 0

Kristniboðssambandið (SÍK) hefur á undanförnum árum notið þess ríkulega að ýmsir hafa arfleitt SÍK, að hluta eða að öllu leyti, að eignum sínum. Oftast er um að ræða fólk sem á ekki lögerfingja. Ljóst er að án þessarra gjafa hefði … Continued

Frjáls hugsun og trú

posted in: Fréttir | 0

  Kristniboðssambandið styður kristilegu sjónvarpsstöðina Sat-7 með árlegu fjárframlagi. „Sé sannleikurinn fyrsta fórnarlamb stríðsátaka þá má það undrum sæta að enn sé starfandi í Mið-Austurlöndum sjónvarpsstöð sem boðar fagnaðarerindið.“ Svo mælti Dr. Terence Ascott stofnandi og formaður stjórnar Sat-7, í … Continued