Köllun og kraftaverk á Lindinni
Frá árinu 2020 hefur Helga Vilborg Sigurjónsdóttir kristniboði og heimstarfsmaður SÍK séð um þætti á kristilegu útvarpsstöðinni Lindinni FM 102,9 þar sem hún flytur fréttir af kristniboði og stöðu kirkjunnar um víða veröld. Einnig fær hún reglulega til sín gesti … Continued