Samkomur og fræðslukvöld eru í Kristniboðssalnum öll miðvikudagskvöld kl. 20. Á samkomunum er fræðsla í Guðs orði, bæn, lofgjörð og samfélag. Tekin eru samskot til kristniboðsstarfsins og eftir samkomuna er hægt að setjast niður með kaffibolla og spjalla. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessar samverur. Dagskráin framundan er eftirfarandi:
23. mars
Ég vil þekkja Krist- Fil. 3 kafli
Ræðumaður Skúli Svavarsson
Sýndur verður leikþátturi frá Lausanne ráðstefnunni
30. mars
Lofgjörðarsamkoma
Umsjón Helga vilborg Sigurjónsdóttir og Bjarni Gunnarsson
6. apríl
Með hugarfar Krists í aðstæðum lífsins- Fil. 4 kafli
Ræðumaður: Ólafur Jóhannsson
Leikþáttur frá Lausanne Ráðstefnunni
13. apríl
Föstusöngvar og píslargangan
Bjarni Gíslason og Elísabet Jónsdóttir lesa píslarsöguna
20. apríl
Fræðslukvöld
Kirkjan í Mið- Austurlöndum í fortíð og nútíð
Ræðumaður: Guðlaugur Gunnarsson