Kristniboðsvika 7. -14. mars 2021- Hvar er fjársjóður þinn?

Kristniboðsvika verður haldin vikuna 7.- 14. mars. Vegna aðstæðna hefur verið flókið að setja saman dagskrávikunnar og verður hún með aðeins öðru sniði en undan farin ár. Við leggjum áherslu á að nýta þessa viku til að kynna starf kristniboðssambandins og til fjáörflunnar. Markmiðið er að safna einni miljón til starfsins í vikunni. Dagskráin verður fjölbreytt og verður að hluta til send út á netinu auk þess sem myndbönd og kynningar munu birtast á samfélagsmiðlum og á kristilegu útvarpsstöðinni Lindinni á meðan vikunni stendur. Hér fyrir neðan er yfirlitsdagskrá en nákvæmari dagskrá verður gefin út eftir helgi.

Sunnudagur 7. mars

Kl. 20 

Lofgjörðarkvöld í Kristniboðssalnum 

Mánudagur 8. mars

Kl. 16- 18

“Köllun og kraftaverk” á Lindinni fm 102,9

Þriðjudagur 9. mars

Kl. 20

Bíókvöld

Miðvikudagur 10. mars

Kl. 20

Samkoma í Lindakirkju í Kópavogi #

Fimmtudagur 11. mars

Kl. 20

Fræðslukvöld í Kristniboðssalnum #

Föstudagur 12. mars

50% aflsáttur á Basarnum í tilefni Kristniboðsvikunnar 

Laugardagur 13. mars

Kl.11

Bænaganga frá Fossvogsskóla

Sunnudagur 14. mars

Kl. 13:00

Samkoma í Íslensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14 # 

# Streymt á Facbook síðu SÍK