Fræðslukvöld í Kristniboðssalnum 24. mars

Miðvikudagskvöldið 24. mars. kl 20. verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum. Kjartan Jónsson mun kynna og fjalla um bók sína „Flóttamenn“ sem Salt ehf. gaf út nú á dögunum.

Fræðslunni verður streymt á facebook síðu Kristniboðssambandsins