Jólakveðja

posted in: Óflokkað | 0

Kæru kristniboðsvinir og velunnarar SÍK. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og biðjum ykkur Guðs blessunar á nýju ári. Þökkum alla velvild, samstarf og stuðning á árinu sem er að líða. Skrifstofan verður opin á Þorláksmessu 9-16,27. desember kl. 12-14 … Continued

Jólasamkoma miðvikudaginn 18. desember

posted in: Óflokkað | 0

Síðasta miðvikudagssamkoma ársins verður 18. desember í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.Söngsamvera með jólasöngvum.Bjarni Gíslason flytur hugleiðingu. Kaffi og gott samfélag að samkomu lokinni. „Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn. Hann var í heiminum og heimurinn var orðinn … Continued