Samkoma miðvikudagskvöldið 15. janúar
Samkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 15. janúar kl. 20:00.Ragnar Gunnarsson lýkur yfirferð sinni um Korintubréfin og veltir í kvöld upp stóru málunum þjáningu og dauða. Kaffi og samfélag að venju.
Samkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 15. janúar kl. 20:00.Ragnar Gunnarsson lýkur yfirferð sinni um Korintubréfin og veltir í kvöld upp stóru málunum þjáningu og dauða. Kaffi og samfélag að venju.
Íslenskukennslan á vorönn hefst fimmtudaginn 16. janúar kl. 9:30. Kennt er skv. Evrópska tungumálammanum á stigi A1, A2 og B1.Skráning fer fram hjá bryndis@sik.is. Nánari upplýsingar hér: https://sik.is/learn-icelandic/
Gleðilegt nýtt ár! Við hefjum dagskrá ársins á lofgjörðar- og bænasamkomu miðvikudaginn 8. janúar kl. 20:00 í Kristniboðssalnum. „Verið ætíð glöð. Biðjið án afláts. Þakkið alla hluti því að það er vilji Guðs með ykkur í Kristi Jesú“, stendur í … Continued
Kæru kristniboðsvinir og velunnarar SÍK. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og biðjum ykkur Guðs blessunar á nýju ári. Þökkum alla velvild, samstarf og stuðning á árinu sem er að líða. Skrifstofan verður opin á Þorláksmessu 9-16,27. desember kl. 12-14 … Continued
Síðasta miðvikudagssamkoma ársins verður 18. desember í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.Söngsamvera með jólasöngvum.Bjarni Gíslason flytur hugleiðingu. Kaffi og gott samfélag að samkomu lokinni. „Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn. Hann var í heiminum og heimurinn var orðinn … Continued