Fréttabréf SÍK

Nýjasta tölublað Kristniboðsfrétta hefur nú vonandi borist öllum áskrifendum. Ef blaðið hefur ekki skilað sér til einhverra þá þætti okkur vænt um skilaboð þess efnis á kristjan@sik.is eða í síma 533 4900. Allt að einu þá er blaðið hér fyrir … Continued

Vakning í Íran

Þótt kristin trú sé stjórnarskrárvarinn réttur fólks í Íran hafa kristnir og kirkjur þeirra sætt ofsóknum í landinu um áratugaskeið. Og þeim sem snúast frá íslam til kristni er beinlínis búin lífshætta. Undanfarið hafa borist fregnir af mótmælum víða í … Continued