Haustmarkaður 5. september

Árlegur haustmarkaður Kristniboðssambandsins verður haldinn laugardaginn 5. september í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð.Á boðstólum verður nýtt og ferskt grænmeti, sultur og bakkelsi ásamt ýsmum öðrum varningi sem einstaklingar, fyrirtæki og velunnarar starfsins gefa á markaðinn.Vegna reglna um fjarlægðartakmarkanir … Continued