Samkoma miðvikudaginn 1. nóvember
Yfirskrift samkomunnar á morgun er: Lykilorð- Orð Guðs fyrir hvern dag í bráðum 300 ár Ræðumaður er Aðalsteinn Þorsteinsson Efti samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí Allir hjartanlega velkomnir!
Yfirskrift samkomunnar á morgun er: Lykilorð- Orð Guðs fyrir hvern dag í bráðum 300 ár Ræðumaður er Aðalsteinn Þorsteinsson Efti samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí Allir hjartanlega velkomnir!
1.nóvember Lykilorð- Orð Guðs fyrir hvern dag í bráðum 300 ár Ræðumaður: Aðalsteinn Þorsteinsson 8.nóvember Leiðtogar í barna og unglingastarfi kristniboðshreyfnga á Norðurlöndunum taka þátt í samkomunni, segja frá starfi sínu og hafa hugleiðingu. 15. nóvember Samtal við Jesú: Jóhannes … Continued
Kristniboðssambandið og Íslenska Kristskirkjan standa í sameiningu að fjölskyldusamverum fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Næsta samvera verðyr sunnudaginn 5. nóvember kl. 17. Á þessum samverum er lögð áhersla á að fjölskyldur, fólk á öllum aldri geti komið saman og notið samfélags. … Continued
Verið hjartanlega velkomin á samkomu í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er: Samtal við Jesú og mun Skúli Svavarsson kristniboði tala út frá 3. kafla Jóhannesarguðspjalls. Efti samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí og hvetjum við … Continued
Vegna verkefna starfsmanna utan húss gæti orðið erfitt að ná sambandivið skrifstofuna í dag föstudaginn 20. október, amk. fram að hádegi. Ef þú átt erindi á skrifstofuna mælum viðmeð því að hringjaá undan. Ef enginn er við má hafa samband … Continued