Samkoma 15. nóvember

„Samtal við Jesú“ er þema miðvikudagssamkomaá þessari önn og er komið að slíkri samkomu annað kvöld. Ræðumaður verður Jóhannes Ingibjartsson sem mun tala út frá 9. kafla Jóhannesarguðspjalls

Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og meðlæti

Allir hjartanlega velkomnir