Aðalfundur SÍK var haldinn síðasta vetrardag, miðvikudaginn 24. apríl: Rúmlega 30 félagsmenn voru mættir en á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem skýrsla og starfsáætlun var kynnt sem og endurskoðaður ársreikningurr liðins árs og fjárhagsáætlun þessa árs. Engin breyting varð á stjórn eða varastjórn SÍK. Nokkrar umræður urðu um starfið.
Á mydninni er Ásta Bryndís Schram formaður stjórnar við setningu fundarins.