Árlegur jólabasar Kristniboðsfélags kvenna verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 laugardaginn 18. nóvember frá kl. 13-16. Handavinna, gjafavara, kökur, kaffi, vöfflur, happdrætti og fleira. Allir velkomnir og allt er inn kemur rennur til kristniboðsstarfins.