Aðalfundi SÍK hefur verið frestað vegna samkomutakmarkana, og boðar stjórnin til aðalfundar miðvikudagsinn 12. maí kl. 18 í Kristniboðssalnum, svo framarlega sem reglur um samkomuhald leyfa. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum SÍK. Kristniboðsvinir eru hvattir til að fylgjast með þegar nýjar reglur verða kynntar kringum 5. maí n.k.