Vantar þig gott lesefni fyrir jólin?

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðssambandið er með fjöldan allan af áhugaverðum bókum til sölu, bæði nýjum og eldri.
Nýþýdd hugvekjubók eftir Øivind Andersen er komin glóðvolg úr prentun.


Margar fróðlegar og góðar eldri bækur (sumar notaðar) fást á 300-1000 kr.
Endilega kíkið við á skrifstofunni og sækið ykkur gott lesefni fyrir jólin.